Í fréttum er þetta helst

þriðjudagur, september 14, 2004

Myndaruglingur

Ég vil biðja þá afsökunar sem tóku myndina af Neuschwanstein kastala fyrir mynd af nýju blokkinni okkar. Lofa að gera ekki svona aftur. Það er allt í lagi að vera með glens ef það fer ekki út í sprell.

P.s. litmyndir hafa verið teknar í nýju íbúðinni og eru væntanlegar á alnetið innan fárra daga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home