Í fréttum er þetta helst

mánudagur, september 06, 2004

Oktoberfest 2004

Fórum á röltið með Rúnari og Kristínu í gær eftir að þau komu að skoða íbúðina á Leonrodplatz og veita andlega stuðning.
Skoðuðum m.a. Oktoberfest svæðið þar sem verið er að gera allt klárt fyrir heimsins stærsta og lengsta fyllerí en það hefst þann 18. september. Prost!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home