Í fréttum er þetta helst

miðvikudagur, október 06, 2004

Frægt fólk í búðum

Rakst á hinn geðprúða landsliðsmarkvörð Oliver Kahn í Karstadt áðan þegar ég var að litast um í íþróttadeildinni í hádeginu. Hann var að krota á myndir fyrir gesti og gangandi og var stilltur. Að minnsta kosti var hann ekki búinn að reka hanskann upp í nefið á neinum eins og hann gerði við Miroslav Klose í síðasta leik.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home