Í fréttum er þetta helst

þriðjudagur, október 05, 2004

Veðurfréttir

Síðustu 3 daga er búið að vera alveg rosalega gott veður hérna - kærkomið eftir úrhellið og haglélið á föstudaginn.

Þessa stundina (kl. 15 þriðjudaginn 5. september) er sól, logn og 27,2 °C hiti samkvæmt opinberum veðurmælingum.

Rúnar er greinilega alvöru formaður því hann hringdi áðan og skipulagði hitting í bjórgarði til að fólk gæti kælt sig niður. Ég fer að segja þetta gott á skrifstofunni í dag....

Sonnig, Temperatur: 27.2 °C, Luftdruck: 1014.6 hPa

1 Comments:

At október 05, 2004 5:57 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Fínt hjá ykkur, á klakanum er endalaust skítaveður! Rok&rigning!
Kv.
Gummi

 

Skrifa ummæli

<< Home