Í fréttum er þetta helst

sunnudagur, apríl 17, 2005

Húsgagn og gaman

Endlich.... eftir mikið japl, jaml og fuður fengum húsgögnin okkar frá Bo Concept daginn eftir að mamma og pabbi fóru. Hingað komu tveir hressir gaurar og settu saman stól, legubekk og skenk.

Gistiheimilið að Dom-Pedro Strasse er nú fjögurra stjörnu.

2 Comments:

At maí 05, 2005 12:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig væri að henda inn nokkrum myndum af Gistiheimilinu Dom-Pedro eða svona bara að lífinu í Munchen

kveðjur frá Karlsruhe

 
At maí 10, 2005 2:56 f.h., Blogger Maggi said...

ehemm.... heimilismyndirnar týndust. Var óvart eytt út af myndavélinni fyrir misskilning. Biðjumst velvirðingar á þessum tæknilegu örðugleikum.

Frettayfirlit Customer Service Team

 

Skrifa ummæli

<< Home