Í fréttum er þetta helst

laugardagur, júlí 16, 2005

Myndir frá New York

Jæja, þá eru myndir frá New York loksins komnar inn. Við mættumst á miðri leið þar (ég kom frá Cali og Ingibjörg frá München) og eyddum nokkrum dögum áður en við fórum til Dómíníkanska. Ég kom reyndar nokkrum dögum fyrr og var í vafasömum félagsskap þeirra Úlfs og Kalla... það verða engar myndir settar inn af því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home