Í fréttum er þetta helst

miðvikudagur, ágúst 31, 2005

Heim á ný

Þá er ég kominn aftur til München frá Íslandi með síðasta beina fluginu hjá Flugleiðum þetta árið. Ingibjörg kemur ekki fyrr en á mánudagsmorgun með fylgdarkonu sinni Kristínu. Það er vonandi að sumarblíðan haldi þangað til því nú er hitinn hátt í þrjátíu gráður og sólin skín á menn og málleysingja.

Íslandsför er næst áætluð í síðustu viku september.

Góðar stundir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home