Í fréttum er þetta helst

miðvikudagur, september 14, 2005

Lederhosen und Dirndl

Vorum að fjárfesta í Lederhosen og Dirndl til að fitta inn í hópinn hérna í Bæjaralandi. Skemmst frá því að segja að Ingibjörg lítur út eins og Heidi og mér svipar nokkuð til Péturs (þó þau skötuhjúin hafi reyndar ekki verið frá Bayern). Það má ekki tæpara standa því Oktoberfest hefst nú um helgina.

Servus!

3 Comments:

At september 17, 2005 1:00 f.h., Blogger Ulf said...

Ég vill fá mynd af kallinum í dressinu! Kaninn.

 
At september 19, 2005 6:52 e.h., Blogger Maggi said...

Það bíður fram að næstu helgi því á fimmtudaginn næsta mætum við hjónaleysin á Oktoberfest uppdubbuð eins og bændafólk á mölinni. Þá færðu að sjá mig í þröngum leðurbuxum eins og þú ert alltaf að biðja um.

 
At september 23, 2005 4:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sammála síðasta ræðumanni, mynd af kallinum í dressinu .. ég get ímyndað mér að þú lítir út eins og blökkumaðurinn í vídjóinu hérna ... http://media.putfile.com/Pietjebelladotcom_0025

sendu myndir fljótt!!! eða komdu með dressið til Íslands

 

Skrifa ummæli

<< Home