Í fréttum er þetta helst

þriðjudagur, október 18, 2005

Haustþýskan í München

Síðustu tvær vikur er búið að vera einstaklega fallegt haustveður í München: Stillt, bjart og þægilegur hiti. Eftir mikinn pönnukökubakstur Ingibjargar skutumst við á sunnudaginn í síðustu viku niður að Starnbergvatni ásamt fleirum í síðustu lautarferð ársins. Nýttum einnig birtuna og litina til að taka myndir í Dressmann kataloginn fyrir næsta haust.

2 Comments:

At október 21, 2005 11:34 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Við gætum einmitt sent ykkur myndir í winter kataloginn héðan frá Akureyri. Hér eru það bara scarpa, húfur og vettlingar og svo dúna frænka sem eru vinsælustu flíkurnar síðastliðinn mánuðinn!!

 
At október 21, 2005 2:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gvuð ég græt, þetta er svo fullkomin mynd!!

 

Skrifa ummæli

<< Home