Allt hljótt á vesturvígstöðvunum
Frekar sorglegt að vera staddur í Kaliforníu og horfa á ESPN2 senda frá opnunarhátíð WM í München vitandi það að litlar líkur eru á að maður nái að kíkja heim fyrir lok WM.
Það er þó huggun harmi gegn að Ingibjörg ætlar að fljúga til L.A. þjóðhátíðardaginn 17. júní og vera í viku. Ef þessi króníska ritstífla skánar eitthvað þá munum við setja inn myndir og fréttir á síðuna.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home