Í fréttum er þetta helst

föstudagur, júní 09, 2006

Heimalningurinn skorar fyrsta markið!!

Eftir aðeins nokkrar mínútur er heimalningurinn hjá Bayern München, Philipp Lahm, búinn að skora fyrsta markið á WM.

Ég man ekki betur en að einhver hafi veriði að lýsa yfir vantrausti á viðkomandi í allan vetur og gagnrýnt harðlega ákvörðun Klinsmanns um að hafa hann í liðinu.

Servus, Philip Lahm!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home