Í fréttum er þetta helst

föstudagur, júní 09, 2006

Kahn hefði tekið þetta

Jæja, það liðu örfáar mínútur þar til Kosta Ríka jafnaði með lélegu sparki sem Oli Kahn hefði getað varið með litla putta en lak að sjálfsögðu fram hjá Lehmann.

Þetta hefur verið tragíkómísk stund hjá aðdáendum Kahn.

Það er naumast að opnunarleikur WM hefur losað um ritstífluna en hér með er penninn lagður á hilluna þar til næst.

(Og þá skoraði Bayern schnillingurinn Schweinsteiger með skoti sem breytti um stefnu á Klose... schiess ein Tor, schiess ein Tor, schiess ein Tor!!!)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home